Fór til Reykjavíkur en þangað hef ég ekki komið í 6 ár.

Jæ ja ég fór til Reykjavíkur um síðustu helgi en ekki hafði ég komið þangað í sex seigi 6 ár. Fyrir utan það að ég fór til Hfnarfjarðar 2003 í jarðarför mágs míns Harðar Jaffetssonar en þá fór ég bara til Hafnarfjarðaar.

En  mér vað boðið af mínu frábæra fyrirtæki Skinney - Þinganesi Hf að fara á sjávarútvegssýnininguna 2008 þar sem fram koma upplýsingar um allt það nýjasta í sambandi við sjávarútveg, en ég ætla að setja inn myndir frá þessari helgi, þar sem ég hitti Önnu systir mína og Hörð frænda minn sem ég hef ekki séð í fjölda mörg á og hafði ég mjög gaman að hitta þau, ferðin suður gékk nokkuð vel en við félagarnir Siggi Eysteinn, og Gunnar Páll lentum í snjóhríð frá Hofsnesi í Öræfum og lang leiðina  til Reykjavíkíkur.

Kom til baka sunnudag í frá bærri færð með mínum ferðafélögum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég frábið allar svona rætnar kveðjur en fagna góðar kveðjur á þessari síðu og vona að þeir sem skoða þessa síðu hafi ga man af því að skoða mína síðu ekki vil ég fá svona kveðju frá mönnum eins og þessum Núma. Þessi síða er fyrir mig og mína líka. Og hana nú Númi undir fölsku flaggi.

Sverrir frændi (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 23:45

2 identicon

Bið þig afsökunar.

Númi (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband