23.5.2008 | 18:58
Grillveizla í garðinum hjá Bjössa bróðir um Verslunamannahelgi 2007
Nú um hana að seigja er nú lítið annað en að það var mjög gaman og góð stemming, en það varð að færa hana inn í bílskúrskúr hjá Bjössa bróðir vegna þess að það gerði alveg brjálæðilega rigningu með miklum vindi, en ég tel að allir hafi skemmt sér vel Baddi vinur minn í Árbæ sá um tónlistina eins og áður, alveg frábær alltaf. Ætli að ég hendi ekki inn myndum af blótinu næst og þá bara af ættingjum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.