Syðri - fjörður, Papós og Hvammsfjara.

Gékk í dag í alveg frábæru veðri frá Syðra - firði út að Papós og yfir í Hvammsfjöru, á þeyrri leið gekk ég framm á dufl, sennilega njósnadufl það var með 4 X 8 nemum sem voru á hlið þess festingar voru fyrir fjórar taugar að neðan og þrjár að ofan, það voru farnar hlífar sem voru fyrir þessa nema á tveim röðum en voru ennþá á tveim, þetta reindist vera 11 mín fet á lengd en ég nota skó nr. 43 og um 2 og hálft feta sívalningur, neðan úr því hékk svona um það bil eins feta vírofin kapall.

Fór yfir að Hvammsföru, og mikið er af fíl þarna í öllum klettum, töluvert var af tófuslóðum.

Setti inn nokkrar myndir úr þessari ferð, undir njósnadufl eða hvað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er eitthvað snardularfullt! ..heldurðu að Davíð viti af þessu?!

 Kveðja frá Nesk - Harpa Rún

Harpa Rún (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 22:19

2 identicon

Þú ert hinn nýji Sherlock Holmes eftir þetta;) Duglegur ertu að ganga frændi. Kveðja úr Skógarásinum.

Sidda (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband