4.7.2008 | 16:22
Í minningu góðs drengs.
Í dag var til moldar borinn heima á Borgarfirði vinur minn til tuga ára Helgi Eyjólfsson Árbæ Borgarfirði eystra og langar mig að senda Ágústu og börnum þeirra innilegar samúðarkveðjur,
Þó aldursmunur okkar Helga væri töluvert mörg ár tók hann mig ávalt sem jafningja.
Farðu í friði góði vinur, þú varst búinn að seigja mér að þú ætlaðir að bera beinin í fjörðinum fagra sama hlutskipti ætla ég mér.
Guð blessi minningu Helga frá Árbæ.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.