5.6.2008 | 20:26
Kapaldalur í Lóni 2006
Gekk í hann í byrjun október, á tveim stöðum gékk ég fram á lág byrgi sem ég hef ekki fengið upplýsingar um hvað hafi verið notuð, þau eru rétt rúmir 2 metrar á lengd og innann við metri á breidd. Gaman þætti mér ef einhver gæti frætt mig um hvað þau hafi verið notuð, ekki eru þau talin vera gerð fyrir refaskyttur, gæti samt verið.
Athugasemdir
Þau eru æðisleg hjá þér húsin,hvað kemur næst????
Jónína og Gísli Eysteinn (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.