17.4.2010 | 00:43
Betra er seint en aldrei.
Ég hef nú ekki verið mjög aktívur ( ljótt orð ) undanfarna mánuði kanski að breitingar á ritstjórn Morgunblaðsins hafi haft einhver áhrif þar á. En núna langar mig að vita um nafn á flækingingsfugli sem ég tók mynd af um síðustu helgi sjá á heimasíðu minni sverriralla.blog.is flækingsfugl.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.