Geitafellstindur 14 júlí

14. júlí 2008 | 8 myndir
Svínafell í Nesjum aftur umlukið hornafjarðarfljóti
Jörðin Svínafell í Nesjum aftur umlukið hornafjarðarfljótum  008
Bærinn Svínafell kúrir undir Svínafelli en þar ber hæst Göltinn sem ég ætlaði að ganga á í dag.
Efstafellsgil í öllu sínu veldi. 019
Efst í Efstafellsgili þar er enn nokkur snjór.
Hér gefur að líta yfir að Hoffellsfjalli hæsti tindur fjallsins til hægri.
Hér er ég kominn yfir á brún Hoffellsdals Njörvafell fyrir miðju og Kálfatindur til hægri.
Handan Hoffellsdals, Vatnshlíð og fyrir ofan hana Hoffellsvatn.Fjöll handans Skindidals í Lóni gnæfa þar yfir.   021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband